Næring og náttúra
Þessi tvö dæmi geta verið framlag trúarsamfélaga, sagði Halldór Þorgeirsson, að efla andlega næringu andspænis neysluhyggju og að efla vitund um einingu. Og í þriðja lagi, að efla vonina. Við erum stödd á rófinu milli vonar og ótta. Trúin þarf að vera uppspretta vonar, raunhæfrar vonar. Vonin má ekki vera tálsýn eða óskhyggja heldur trúverðug bjartsýni - að horfast í augu við vandann en líka átta sig á lausnunum.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
22.1.2020
22.1.2020
Predikun
Ástin sættir sig ekki við takmarkanir
Einhvern veginn er það ekki það fyrsta sem manni dettur í hug þegar maður horfir yfir hamfarasvæði að fara að hekla skó úr stuttermablolum. Hvaða kraftur býr að baki þeirri ótrúlegu hugmyndauðgi að láta sér detta annað eins í hug? Þú veist það.
Bjarni Karlsson
8.4.2012
8.4.2012
Predikun
Sálmur um alþjóðlegt kirkjusamfélag
Kirkjurnar í Póllandi, kaþólska kirkjan, mótmælendakirkjurnar og rétttrúnaðarkirkjan vilja benda á að þegar Biblían talar um sigur Krists þá er það annarskonar sigur. Það er sigur sem reisir við þá sem eru kúgaðir, hafa verið undirokaðir, smælingjana. Hugsun leiðist inn á brautir sem eru því miður að verða framandi en ein af grunnhugsunum kristninnar. Það á sér stað barátta milli góðs og ills. Það er ekki barátta sem er gerð upp milli þjóða eða handboltaliða, en niðurstaðan skiptir okkur öllu máli.
Guðmundur Guðmundsson
22.1.2012
22.1.2012
Predikun
Færslur samtals: 3