Barnadagur
Kannski er helförin stærsta dæmið um glæpaverk af þessu tagi. Kannski eru mörg slík í gangi enn. Hversvegna fær Mugabe enn að ráða? Hversvegna falla milljónir í hungsneyðum í Afríkuríkjum. Hversvegna getur ekki orðið friður milli Palestínu og Ísrael?
Kristján Valur Ingólfsson
28.12.2008
28.12.2008
Predikun
Að vera Guðs barn
Ég las á netfærslu eða bloggi nú á dögunum, setningu sem reyndar var sögð á ensku og hljómaði einhvern veginn svona:
“Evil thrives when good people do nothing” eða ,,Illskan þrífst þegar gott fólk gerir ekkert” og mér finnst hún eiga svo vel við guðspjall dagsins. Ríki maðurinn hafði drýgt þá sáru synd að sjá ekki neyð náungans. Hann var svo upptekinn af eigin vellystingum og neyslu að hann gerði sér ekki grein fyrir neyðinni sem dvaldi daglangt við dyrastafi hans.
Lena Rós Matthíasdóttir
25.5.2008
25.5.2008
Predikun
Færslur samtals: 2