Prédikun í Neskirkju, sunnudaginn 3. október 2010 kl. 11 sem var 18. sd. eftir þrenningarhátíð. Umræðuefnið var Boðorðin tíu, hin upprunalegu og svo nútímaútgáfa. Einnig hið æðsta boðorð sem Jesús setti fram á grunni orða úr 5. Mósebók 6.4-5. Rætt var um efnahagsástandið, eftirgjöf skulda í anda hins gyðinglega lögmáls um náðarárið. Hvatt var til þess að þjóðin hætti sífelldri naflaskoðun sinni og fortíðarrýni en að hún horfi þess í stað fram á veginn og lifi í samfélagi við Drottinn.
Hægt er að hlusta á ræðuna á annál höfundar.