Kemur sameiginlega fram fyrir hönd leikmanna, sókna og sóknarnefnda gagnvart stjórnvöldum, stofnunum kirkjunnar, starfsmönnum hennar og samtökum þeirra svo og öðrum aðilum eftir því, sem við á. Eflir þátttöku leikmanna í starfi kirkjunnar og kynni þeirra sín á milli.
Á leikmannastefnu eiga sæti með málfrelsi, tillögurétt og atkvæðisrétt fulltrúar leikmanna fyrir hvert prófastsdæmi, sem kjörnir eru á héraðsfundum til fjögurra ára í senn alls 36 fulltrúar.
Kjalarnessprófastsdæmi 5 fulltrúar.
Reykjavíkurprófastsdæmi vestra 5 fulltrúar.
Reykjavíkurprófastsdæmi eystra 5 fulltrúar.
Vesturlandsprófastsdæmi 4 fulltrúar.
Vestfjarðaprófastsdæmi 3 fulltrúar.
Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi 3 fulltrúar.
Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi 4 fulltrúar.
Austurlandsprófastsdæmi 3 fulltrúar.
Kjósa skal varamann fyrir hvern fulltrúa.
Gæta skal ákvæða laga um jafnan rétt og jafna stöðu karla og kvenna.]1)
Forseti kirkjuþings eða varaforseti.
Leikmenn á kirkjuþingi.
Leikmenn í kirkjuráði.
Aðrir þeir sem biskup Íslands tilnefnir hverju sinni í samráði við leikmannaráð.
Fulltrúi frá hverjum þeim samtökum og félögum sem starfa á landsvísu innan þjóðkirkjunnar.
Á leikmannastefnu eiga sæti með málfrelsi, tillögurétt og atkvæðisrétt fulltrúar leikmanna fyrir hvert prófastsdæmi, sem kjörnir eru á héraðsfundum til fjögurra ára í senn alls 36 fulltrúar.
Fjöldi fulltrúa hvers prófastsdæmis skal vera sem hér segir:
Suðurprófastsdæmi 4 fulltrúar.Kjalarnessprófastsdæmi 5 fulltrúar.
Reykjavíkurprófastsdæmi vestra 5 fulltrúar.
Reykjavíkurprófastsdæmi eystra 5 fulltrúar.
Vesturlandsprófastsdæmi 4 fulltrúar.
Vestfjarðaprófastsdæmi 3 fulltrúar.
Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi 3 fulltrúar.
Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi 4 fulltrúar.
Austurlandsprófastsdæmi 3 fulltrúar.
Kjósa skal varamann fyrir hvern fulltrúa.
Gæta skal ákvæða laga um jafnan rétt og jafna stöðu karla og kvenna.]1)
Leikmannastefnu með málfrelsi og tillögurétt sitja:
Biskup Íslands eða fulltrúi hans.Forseti kirkjuþings eða varaforseti.
Leikmenn á kirkjuþingi.
Leikmenn í kirkjuráði.
Aðrir þeir sem biskup Íslands tilnefnir hverju sinni í samráði við leikmannaráð.
Fulltrúi frá hverjum þeim samtökum og félögum sem starfa á landsvísu innan þjóðkirkjunnar.