Sálmabók

657. Lækkar lífdaga sól

Lækkar lífdaga sól.
Löng er orðin mín ferð.
Fauk í faranda skjól,
fegin hvíldinni verð.
Guð minn, gefðu þinn frið,
gleddu' og blessaðu þá
sem að lögðu mér lið.
Ljósið kveiktu mér hjá.

T Herdís Andrésdóttir – Sb. 1945
L Jón G. Þórarinsson – Vb. 1976
Eldra númer 427
Eldra númer útskýring T+L

Deila sálmi

Ábendingar til sálmabókarnefndar má senda á salmabok@kirkjan.is