Fréttir

Vorhátíð Langholtskirkju

Kvenfélagið er bakhjarl

26.05.2019
Í dag fór fram vorhátíð Langholtssafnaðar.
Gæludýrablessun

Dýrin blessuð

25.05.2019
Í dag fór fram dýrablessun í Kirkjuselinu í Spöng í Grafarvogi.
Kirkjuþing unga fólksins kirkjan.is mynd nr. 2 maí 2019.jpg - mynd

Kirkjuþing unga fólksins

25.05.2019
Rætt um stöðu unga fólksins í kirkjunni og í samfélagi um allan heim
Arnarvængir

Arnarvængir

25.05.2019
Örninn eða arnarvængir.is eru ung samtök til stuðnings börnum í sorg.
#trashtag

#trashtag og gæludýrablessun

24.05.2019
Laugardaginn 25. maí ætlar Grafarvogskirkja að skora á alla Grafarvogsbúa að fara út og plokka.
Líkið í kirkjugarðinum

Prestur skrifar spennutrylli

24.05.2019
Nýlega kom út bókin Líkið í kirkjugarðinum, eftir sr. Fritz Má Jörgensson, prest við Keflavíkurkirkju.
Þú ert hetja sr. Guðmundur Karl

Sóknarpresturinn er hetja í Breiðholti

24.05.2019
Sr. Guðmundur hefur verið sóknarprestur í Breiðholti í 32 ár.
kirkjan.is

Afleysingar og önnur störf

23.05.2019
Þegar prestar fara í námsleyfi eða önnur leyfi þarf einhver að leysa þá af.
Héraðsfundur

Tími héraðsfundanna

23.05.2019
Héraðsfundur Reykjavíkurprófastsdæmis vestra var haldinn í gær í Háteigskirkju.
Samkirkjuvinna kirkna

Samvinna kirkna er til heilla

22.05.2019
Íslenska þjóðkirkjan hefur tekið þátt í margvíslegu alþjóðlegu samstarfi.
Tuuli Rähni organisti við Ísafjarðarkirkju

Tónskóli þjóðkirkjunnar skilar sínu vel

22.05.2019
Í gær voru útskriftartónleikar í Hallgrímskirkju og lék á orgel kirkjunnar Tuuli Rähni.
Jóhanna Gísladóttir

Nýr sóknarprestur í Laugalandsprestakall

22.05.2019
Sr. Jóhanna Gísladóttir hefur verið settur sóknarprestur í Laugalandsprestakalli í Eyjafjarðar- og...
Margrét Bóasdóttir

Snör handtök söngmálastjóra

21.05.2019
Söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, Margrét Bóasdóttir, hefur í mörgu að snúast.
Hallgrímskirkja í Saurbæ

Söfnuður heimsækir söfnuð

20.05.2019
Æskulýðsstarf kirknanna er einn mikilvægasti þátturinn í kirkjustarfinu.
María Ágústsdóttir

Sýrlenskur matur í Grensáskirkju

20.05.2019
Það var öðruvísi ilmur í lofti en landinn á að venjast.
Salóme R. Gunnarsdóttir

Hálfmaraþon milli kirkna

17.05.2019
Frá Ísafjarðarkirkju til Súðavíkurkirkju
Jónína Ólafsdóttir

Nýr prestur á Dalvík

16.05.2019
Jónína Ólafsdóttir guðfræðingur hefur verið settur prestur í Dalvíkurprestakalli.
Gerður helgadóttir 1.jpg - mynd

Vellíðan starfsfólks og skjólstæðinga í öndvegi

14.05.2019
Kirkjan vill standa með þolendum ofbeldis og tekur alvarlega allar ásakanir um óviðeigandi eða ranga hegðun
Tíu til Tólf ára mót við Eiðavatn

Vel heppnað æskulýðsmót á Austurlandi

14.05.2019
ÆSKA hélt árlegt TTT-mót í Kirkjumiðstöðinni við Eiðavatn.
- Mynd birt með leyfi RÚV

Hamingjan tálsýn ein

14.05.2019
Í kvöld mun það ráðast hvort að Ísland komist upp úr riðlinum í söngvakeppni sjónvarpsstöðanna.