Félag prestvígðra kvenna
10.05.2019
fagnar sínu fyrsta stórafmæli á þessu ári en félagið var stofnað 31. júlí 2009.
Stingið augunum í eyrun
09.05.2019
Undankeppnin í Eurovision fer fram í Tel Aviv í Ísrael þriðjudaginn 14. maí.
Námsstefna um menningu, trú og siði í tengslum við líkn og dauða
06.05.2019
Þriðjudaginn 14 maí verður, í safnaðarheimili Háteigskirkju, námsstefna sem Lífið – samtök um líknarmeðferð stendur...
Hestafólk og kirkjan
06.05.2019
Fjöldi fólks tók þátt í viðburðinum og þar mátti sjá margan gæðinginn.
Útivist og örpílagrímagöngur
04.05.2019
Áhugi almennings á útivist hefur skilað sér með góðum hætti inn í safnaðarstarf.
Störf Prestastefnu Íslands 2019
04.05.2019
Prestastefna ályktaði um umhverfismál, framtíð kirkjunnar, fjárhagsleg samskipti við ríki og kynrænt sjálfræði
Organisti og kórstjóri óskast í Eyjafjarðarsveit
03.05.2019
Laus er 50% staða organista og kórstjóra í Eyjafjarðarsveit, Laugalandsprestakalli, frá og með 1. október 2019
Prestastefna í Áskirkju 30. apríl - 2. maí 2019
30.04.2019
Hin árlega prestastefna hefst í dag í Áskirkju
Sumarvaka í Heydalakirkju
27.04.2019
Prestsins og sálmaskáldsins Einars Sigurðssonar í Eydölum var minnst á sumardaginn fyrsta. Biskup Íslands flutti ávarp...
Fjöldamorð á kristnu fólki
25.04.2019
Biskup Íslands biður presta landsins að biðja fyrir þeim sem líða vegna hryðjuverkaárásanna í Kólombó höfuðborg Sri...
Umsækjendur um afleysingarþjónustu
25.04.2019
Biskupsstofa auglýsti eftir prestum til afleysingarþjónustu í þremur prestaköllum
Samstarf kirkju og lögreglu - og persónuverndarmál
24.04.2019
Vorfundur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra var haldinn í safnaðarheimili Dómkirkjunnar í Reykjavík í dag.
Páskar 2019
17.04.2019
Biskup Íslands óskar þér gleðilegra páska: Megi boðskapur páskanna vitja þín, tala til þín, hafa áhrif á líf þitt og...