Árbæjarkirkja verður græn
15.02.2019
Starfsfólk Árbæjarkirkju tók á móti viðurkenningarskjali um græna kirkju.
Mikilvægi þess að hittast
15.02.2019
Prófastar kalla gjarnan presta og djákna saman til að fund og fara yfir stöðu mála.
Bannfæring
14.02.2019
Á þremur fræðslukvöldum í Neskirkju, 14., 21. og 28. ferbrúar kl. 20.00 verður rætt um bannfæringar og útskúfun í...
Stjórnsýsla kirkjunnar: Réttindi embættismanna andspænis hagsmunum þjónustunnar
14.02.2019
Sr. Vigfús Bjarni Albertsson settur mannauðsstjóri þjóðkirkjunnar hafði framsögu á fundi um framtíðarsýn kirkjunnar...
Fyrirlestrar í Snorrastofu í Reykholti
12.02.2019
Þórólfur Sveinsson á Ferjubakka flytur fyrirlesturinn „Ögn um útfararsiði“
Fjölskyldumessa í Háteigskirkju
07.02.2019
Sunnudaginn 27. janúar sá fræðslusvið Biskupsstofu um fjölskyldumessu í Háteigskirkju í Reykjavík
Er stjórnsýsla kirkjunnar of flókin?
07.02.2019
Fundur um framtíðarmál kirkjunnar í safnaðarheimili Háteigskirkju mánudaginn 11. febrúar kl. 12-13:30
Umsögn um frumvarp til laga um þungunarrof
26.01.2019
Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands hefur sent Alþingi umsögn um frumvarp til laga um þungunarrof.
Prestur innflytjenda þjónar hælisleitendum
25.01.2019
Á hverju fimmtudagseftirmiðdegi fer fram helgistund í Háteigskirkju þar sem samankemur hópur kristinna hælisleitenda
Fræðslufebrúar í Vídalínskirkju – Trú og tónlist
25.01.2019
Í febrúar verða fjögur fræðslukvöld í Vídalínskirkju um tengsl trú og tónlistar
Kammerkór Hallgrímskirkju Schola cantorum ásamt kammersveit
22.01.2019
Flytur Requiem eftir Alfred Schnittke og frumflytur einnig Ave verum corpus og Diliges Dominum
„Er stofnanakristni að verða búin?“
22.01.2019
Næsti málfundur um framtíðarsýn fyrir kirkjuna veðru haldinn mánudaginn 11. febrúar
Táknfræði tímans vor 2019
21.01.2019
Langar þig að fræðast um það inntak sem kristin trú ljær tímanum?
Tækniframfarir og Biblían
21.01.2019
Við lifum á áhugaverðum tímum þar sem upplýsingabyltingin og nýir miðlar hafa gerbreytt því hvar og hvernig fólk nálgast...
Samkunduhús, kirkja og moska í einu húsi
16.01.2019
Nú stendur til að reisa í Berlín sameiginlegt guðsþjónustuhús fyrir þau sem aðhyllast gyðingdóm, kristni og islam
Söngdagur með kirkjukórum í Skagafirði
15.01.2019
Sunnudaginn 13. janúar komu kirkjukórar í Skagafirði saman til söngdags á Löngumýri
Ritröð Guðfræðistofnunar nú aðgengileg öllum
15.01.2019
Öll tölublöð Ritraðar Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands eru nú aðgengileg lesendum í opnu og stafrænu formi
Endanleg dagskrá bænaviku 2019
14.01.2019
Búið er að uppfæra dagskrána og viðburðum á Akureyri hefur verið bætt við
Eldri borgarar fagna nýju ári
14.01.2019
Var ekki annað að sjá og heyra en að glatt væri á hjalla meðal eldri borgaranna sem og þeirra yngri er þar voru
Samkirkjuleg bænavika fyrir einingu kristninnar 2019
11.01.2019
Dagskrá bænavikunnar 2019 hefur nú verið birt