Frétt af umhverfismálum: „Öll tré skógarins fagni...“
10.01.2019
Hreinn S. Hákonarson spyr sig ,,hvers konar jörð vilja menn skila til afkomendanna?"
Íslenski söfnuðurinn í Noregi gleðst yfir ráðningu nýs prests
10.01.2019
Auglýst er nú laus staða prests hjá íslenska söfnuðinum í Noregi. Um 7000 Íslendingar sem skráðir eru í þjóðkirkjuna eru...
Styrkjum úthlutað úr Tónmenntasjóði kirkjunnar
08.01.2019
Þann 3. janúar síðastliðinn var úthlutað styrkjum úr Tónmenntasjóði kirkjunnar.
Hvað er sálgæsla?
07.01.2019
Undanfarin 14 ár hefur Vigfús Bjarni Albertsson starfað sem sjúkrahúsprestur hjá þjóðkirkjunni og hefur hann á þeim tíma...
Frétt af nýrri bók og annarri eldri
03.01.2019
Menn hafa lengi rætt um dauða bókarinnar sem og dagblaða í prentuðu formi.
Nýársprédikun Agnesar M. Sigurðardóttur biskups Íslands 2019
01.01.2019
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, lagði áherslu á mikilvægi þess að mæta nýju ári með bjartsýni og æðruleysi í...
Ljós í myrkri
28.12.2018
Prédikanir biskups Íslands á jólunum má nálgast á vefsíðum kirkjunnar og samfélagsmiðlum
Opið á Biskupsstofu á aðfangadag
21.12.2018
Opið verður á biskupsstofu, Laugavegi 31, á aðfangadag frá klukkan 09:00 til 12:00.
Yfirlýsing biskups Íslands varðandi fréttaflutning
21.12.2018
Rétt er að taka fram að héraðsdómur féllst ekki á tvær aðalkröfur Páls Ágústs Ólafssonar
Turnar Háteigskirkju og þjónustumiðstöðin
21.12.2018
Það eru margar perlur í Reykjavík, ein er Háteigskirkja með sínum fjórum glæsilegu turnum
Fjölmennar aðventuheimsóknir í Selfosskirkju
18.12.2018
Á aðventunni hafa komið í heimsókn í Selfosskirkju yfir 1000 börn frá leikskólum og yngstu bekkjum grunnskólanna.
Hugleiðingar um útvarpsmessu
18.12.2018
Það var falleg jóla og aðventuguðsþjónusta frá Háteigskirkju á þriðja sunnudegi í aðventu
Gjöf sem heldur áfram að gefa
17.12.2018
Hjá Hjálparstarfi kirkjunnar er hægt að fá jólagjafir sem geta bjargað mannslífum
Jólin koma líka í fangelsin
17.12.2018
Þó nokkur samheldni kemur í ljós í hópnum og vinabragur svífur yfir vötnum.
Jólasöngvar í Langholtskirkju
14.12.2018
Helgina 15. til 16. desember verða jólasöngvar í Langholtskirkju haldnir í 41. skipti
Falleg og áhrifarík stund í Háteigskirkju
14.12.2018
Að kvöldi 12. desember komu syrgjendur saman til að eiga fallega jólastund
Samvera á aðventu fyrir syrgjendur 12. desember kl. 20 í Háteigskirkju
11.12.2018
Þau sem hafa misst ástvin er boðið að koma á samveru sem sérstaklega er ætluð þeim
Kirkjur sem vinna að betri framtíð
06.12.2018
Lútherska heimssambandið (LWF), Heimsráð kirkna (WCC) og tugir annarra trúfélaga hafa sent fulltrúa á loftslagsráðstefnu...