Fyrsta sætið
Kannski höfðar ímynd Trumps, sem sigurvegari í samkeppni veraldlegra gæða, sterkar til okkar Vesturlandabúa en við viljum vera láta.
Þorgeir Arason
25.12.2016
25.12.2016
Predikun
Óvenjugóð jól
“Ég hugsa að þessi jól muni verða okkur óvenjugóð,” sagði þessi fangi og hélt áfram: “Sú staðreynd ein að allar ytri kringumstæður koma í veg fyrir að við getum undirbúið jólin á nokkurn hátt, mun leiða í ljós hvort við getum verið ánægð með það sem í raun er kjarni málsins."
Þorgeir Arason
25.12.2014
25.12.2014
Predikun
Vonin á flóttamannsveginum
Það eru nefnilega dýrin sem bjóða mannaguðinn velkominn í húsið sitt, þegar honum hefur verið úthýst úr gistihúsum og mannabústöðum borgarinnar. Það eru mikilvæg skilaboð til okkar á tímum þegar við erum í sífellu minnt á neyð sköpunarinnar af mannavöldum, og hvernig hin mállausu, dýrin og náttúran sjálf, þjást og líða.
Kristín Þórunn Tómasdóttir
25.12.2014
25.12.2014
Predikun
Lygi eða sannleikur?
Sagan um vitringana er ekki goðsaga heldur helgisaga. En er helgisagan lygi eða sannleikur?
Sigurður Árni Þórðarson
5.1.2014
5.1.2014
Predikun
Hamingjan er heimilisiðnaður
Hamingja er ekki slys eða tilviljun heldur afrakstur ákvörðunar og stefnu. Hamingjan er ákveðin og raunar ávöxtur ákvörðunar. Hamingjan er meðvitaður heimilisiðnaður.
Sigurður Árni Þórðarson
1.1.2014
1.1.2014
Predikun
Ástarsagan
Hvernig líf þráir þú? Hvaða gjafir viltu, hvers konar lífspakka? Hluti eða upplifun? Getur verið að þú þráir ást og að lifa eigin sögu sem ástarsögu?
Sigurður Árni Þórðarson
25.12.2013
25.12.2013
Predikun
Betlehem í Garðabæ
Ég trúi því að ljósbylgjan frá Betlehem nái inn í innstu kima og króka sálarinnar og hafi áhrif. Mér finnst ég sjá það í glöðum andlitum, hlýjum kveðjum, gjöfum og góðverkum, sem gerast allt í kringum okkur.
Kristín Þórunn Tómasdóttir
25.12.2013
25.12.2013
Predikun
Jólaboðskapur Lúkasar og Matthíasar
Jólaræða flutt í Glerárkirkju við miðnæturmessu á jólanótt 2013 en upphaflega í Grundarkirkju 2010. Jólaboðskapur Lúkasar hugleiddur í tengslum við æskuminningu Matthíasar Jochumssonar í jólaljóði hans frá 1891. Það er mögnuð útlegging á jólaboðskapnum þar sem Matthías biður jólabarnið að snerta sig.
Guðmundur Guðmundsson
24.12.2013
24.12.2013
Predikun
Núll
Núllið, sem ekkert er, er þó andartakið þegar við bara erum.
Skúli Sigurður Ólafsson
26.12.2012
26.12.2012
Predikun
Gætirðu sleppt jólunum?
Hvað um vafaatriði jólasögunnar? Er kannski jafnvel kominn tími til að leggja jólin niður?
Sigurður Árni Þórðarson
25.12.2012
25.12.2012
Predikun
Bjartur í Sumarhúsum og Jósef Jakobsson
Saga Jesú líkt og Sjálfstætt fólk Halldórs Laxness opnar á þann sannleika að menning sem trúir á hundinn mun alltaf brjóta lífslögmálið. Menning sem innst inni er bundin í goggunarraðir og stigveldissamskipti mun aldrei finna frið og jafnvægi því hún lifir og nærist á ójöfnuði.
Bjarni Karlsson
25.12.2012
25.12.2012
Predikun
Færslur samtals: 30