Trú.is

Að mæta hinu ókomna

Upphafsreitur nýs árs er tilefni til að mæta hinu ókomna. Og leiðum við mörg hugann að börnunum. Í gamla daga þegar skopteiknarinn Sigmúnd skreytti forsíðu Moggans þá dró hann upp mynd af smábarni með borða um axlirnar þar sem á stóð hið nýja ártal. Við hlið þess var öldungur með hið liðna.
Predikun

Séra Friðrik

Þegar við höfðum farið yfir störf hans og horft á stórgott myndband sem segir sögu hans tókum við upp þráðinn og ræddum um muninn á góðum leiðtogum og þeim sem leiða fólk í ógöngur. Hvar liggur munurinn? Jú, þeir góðu eru hógværir, þeir segja satt, þeir ala önn fyrir sínu fólki. Í þeirra huga snýst starfið um fylgjendurna, fólkið sem treystir þeim. Góðir leiðtogar gera alla í kringum sig betri, heilbrigðari, frjálsari og já eins og okkar maður – móta úr því þá leiðtoga sem geta haldið starfinu áfram. Og þar sækja þeir í þá lind sem trúin er í lífi hverrar manneskju, sönn og uppbyggileg.
Predikun

Séra Friðrik

Þegar við höfðum farið yfir störf hans og horft á stórgott myndband sem segir sögu hans tókum við upp þráðinn og ræddum um muninn á góðum leiðtogum og þeim sem leiða fólk í ógöngur. Hvar liggur munurinn? Jú, þeir góðu eru hógværir, þeir segja satt, þeir ala önn fyrir sínu fólki. Í þeirra huga snýst starfið um fylgjendurna, fólkið sem treystir þeim. Góðir leiðtogar gera alla í kringum sig betri, heilbrigðari, frjálsari og já eins og okkar maður – móta úr því þá leiðtoga sem geta haldið starfinu áfram. Og þar sækja þeir í þá lind sem trúin er í lífi hverrar manneskju, sönn og uppbyggileg.
Predikun

Að vera öðrum blessun

Sá ættbálkur fékk það hlutverk að vera öðrum blessun. Vera öðrum, þ.e.a.s. þeim sem fyrir utan ættbálkinn stóðu, til gæfu. Þetta var gríðarlega róttæk hugmynd, svo róttæk að hún breytti heiminum.
Predikun

Birtustigið í lífi þínu, hvernig getur þú aukið það?

Andlegri vanheilsu þarf að mæta með andlegum úrræðum
Predikun

Gleðidagar

Við getum sjálf ráðið nokkru um hvað það er sem hefur mest áhrif á hugarfar okkar og framgöngu. Miklum við það sem er gleðilegt og gott eða miklum við það sem miður fer?
Pistill

Hvaða gagn er að þessari trú?

Við erum auðvitað öll að glíma við sammannlegar tilfinningar og viðbrögð, eins og núna á tímum farsóttarinnar, og gengur misvel að höndla álagið. Trúin er ekkert töframeðal en hún veitir grunn sem gott er að hvíla á. Trúin nærir samvisku okkar og leiðréttir okkur þegar við verðum stygg og í orðum hrygg og hjálpar okkur að halda þeim ramma sem nauðsynlegur er fyrir góða andlega heilsu á óróleikatímum.
Predikun