Takk, heilbrigðisstarfsfólk!
Á Degi heilbrigðisþjónustunnar viljum við þakka öllu því góða fólki sem vinnur hörðum að því að hjálpa okkur og ástvinum okkar þegar heilsan bregst eða slys verða. Temjum okkur að tala af virðingu um störf þeirra. Þó gagnrýnin í heita pottinum og kommentakerfunum snúi sjaldnast að þeim einstaklingum sem vinna innan heilbrigðisþjónustunnar heldur kerfi sem mörg telja að þurfi að bæta, hlýtur að vera sárt fyrir heilbrigðisstarfsfólk að hlusta í sífellu á neikvæða umræðu um sitt vinnuumhverfi.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
20.10.2024
20.10.2024
Predikun
Biðraðir
En þessi lífsreyndi hugsuður, Predikarinn, hefur augljóslega séð þetta allt. Hann hefur heyrt siguróp hinna fremstu, séð glampann í augum hinna vinsælu, skynjað hvernig þau geisla af gleði sem tróna yfir öðru fólki. Og um leið hefur hann lært það hversu fallvöld gæfan er. Hann veit að ekki er allt gull sem glóir í þessum efnum. Farældin er að hans mati fólgin í öðrum þáttum:
Skúli Sigurður Ólafsson
28.1.2024
28.1.2024
Predikun
Hvíld og fasta
Hann leit á mig og spurði: „Hva, ertu ekki presturinn okkar hérna?“ „Jú, jú, ég er það.“ svaraði ég. „Nú, fastar þú ekki núna fyrir jólin?“
Þorvaldur Víðisson
28.8.2023
28.8.2023
Predikun
Snýst þetta ekki um okkur?
Sálmurinn birtist í Vísnabók Guðbrands árið 1612. Tveimur árum áður hafði Galíleó rýnt í sjónaukann og séð fyrstur manna tungl ganga í kringum plánetuna Júpíter. Það sannfærði hann enn frekar um að í sólkerfinu væru fyrirbæri sem ekki snerust um hvirfil jarðarbúa. Þetta snýst sem sagt ekki allt um okkur.
Skúli Sigurður Ólafsson
25.12.2022
25.12.2022
Predikun
Horfðu þá inn í frumuna
Ef þú hefur einhvern áhuga á að trúa á Guð – horfðu þá inn í frumuna.
Skúli Sigurður Ólafsson
20.2.2022
20.2.2022
Predikun
Dauðasvefninn
Í einni frægustu ræðu bókmenntanna spyr danski prinsinn Hamlet sig að slíku: „Því hvaða draumar dauðasvefnsins vitja þá holdins fjötrafargi er af oss létt?“
Skúli Sigurður Ólafsson
21.11.2021
21.11.2021
Predikun
Heilinn og moldin
Heilinn og moldin eru því viðfangsefni dagsins. Hvort tveggja virðist vera svo einstakt að engin dæmi þekkjum við um neitt viðlíka í víðáttum himingeimsins. Og þó er það svo viðkvæmt.
Skúli Sigurður Ólafsson
20.9.2020
20.9.2020
Predikun
Næring og náttúra
Þessi tvö dæmi geta verið framlag trúarsamfélaga, sagði Halldór Þorgeirsson, að efla andlega næringu andspænis neysluhyggju og að efla vitund um einingu. Og í þriðja lagi, að efla vonina. Við erum stödd á rófinu milli vonar og ótta. Trúin þarf að vera uppspretta vonar, raunhæfrar vonar. Vonin má ekki vera tálsýn eða óskhyggja heldur trúverðug bjartsýni - að horfast í augu við vandann en líka átta sig á lausnunum.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
22.1.2020
22.1.2020
Predikun
Logandi runnar
Við erum í sporum Móse sem leit hinn logandi runna og úr honum komu boðin um rjúfa vítahringinn, fara úr þrælahúsinu yfir til hins fyrirheitna lands. Logandi runnar og tré, reykjarstókar sem standa upp úr púströrum og strompum ættu með sama hætti að tala til okkar.
Skúli Sigurður Ólafsson
13.2.2019
13.2.2019
Predikun
Tómhyggja og dómhyggja
Trúin er blessunarlega nógu djúp og breið til að skapa svigrúm fyrir samtal fólks sem lætur sig varða lífið og tilveruna. Trú og vísindi eru engar andstæður, en vísindatrú kann að vera í andstöðu við hvort tveggja, vísindi og trú.
Skúli Sigurður Ólafsson
19.4.2018
19.4.2018
Pistill
Færslur samtals: 10