Trú.is

Guð elskar þig eins og þú ert

Mín elskaða, Ég mun ekki áfellast þig vegna synda þinna; Ég fyrirgef þér núna; Ég mun ekki loka dyrunum á þig; sannarlega segi Ég þér að Ég get fyrirgefið milljón sinnum og stend fyrir framan þig með opinn faðminn og býð þér að koma til Mín og finna ástina sem Ég á til handa þér, leyfðu mér að vekja hjarta þitt; komdu og kynnstu Mér; komið, öll þið sem forðist Mig og óttist Mig; öll þið sem þekkið mig ekki; komið nær Mér og þið munið skilja að Ég er Guð Kærleikans, fullur af umhyggju og miskunn.
Predikun

Guð skapaði ekki landamæri!

The gospel according to Matthew that was read from the altar here today is one of my favorite Bible stories. Jesus is talking to his disciples and explaining for them how important it is to love your neighbor. And when Jesus is talking to his disciples he is talking to us at the same time...
Predikun

Fegurðin æðsta, list og trú

Ræðan var flutt við barokkmessu 17. október 2015 sem var á vegum Tónskóla þjóðkirkjunnar. Nemendur fluttu þar verk frá Barokktímanum og sungu. Ræðan er hér nokkuð aukinn og andar af hugðarefni mínu þennan októbermánuð um trú og list. Því miður heyrir þú ekki tónlistina lesandi góður en nokkrar myndir getur þú skoðað þar sem eru steindu gluggar Akureyrarkirkju þar sem messan var í viðeigandi umgjörð. Ég valdi að mér fannst viðeigandi texta og lagði út frá þeim: Lexía – Sálm. 146, pistill – Róm. 12, 1-2, 
guðspjall – Lúk. 2, 29-32.
Predikun

Blessun skipsins Venusar NS 150

Þetta nýja skip er sannköllu sjóborg, svo traust og mikið skip. Það er alveg sama hvað borgirnar eru rammgerðar með mannsins höndum, en alltaf þarf að sýna náttúrunni virðingu. Virðingin er samofin í samfélagi sjómannanna og trúnni á almáttugan Guð.
Predikun

Lærisveinsskinn

Hvernig getum við minnst Bartólómeusar án þess að minnast á hans eigin skinn, skinnið sem hann missti? Góður lærisveinn er eins og húðfruma, lærisveinsskinn. Hún er sjálfstæð eining. Hún vinnur verk sitt, en þetta verk er alltaf unnið í samhengi annarra.
Predikun

Signing, skírn, bæn

Ísland og íslenska þjóðkirkjan hefur þá sérstöðu að hafa fyrir sið að fólk signir í kirkjunni. Um allan heim er signingin tákn, sem kaþólskt fólk gerir, ásamt þeim sem tilheyra rétttrúnaðarkirkjunni. Víðast hvar var signingin lögð af í lútherskum kirkjum við siðbót, en ekki hérlendis, enda fallegur siður.
Predikun

Í litrófi lífsins

Vinirnir sem höfðu gengið með honum veg trúarinnar, sem hann treysti, fólkið sem hann taldi hafið yfir fordæmingar. Það dæmdi hann. Dæmdi hann svo að hann hætti að trúa á hið góða, hætti að trúa því að hann væri elskaður af Guði eins og hann var. Faðir minn gafst upp og tók líf sitt.
Predikun

Sama sól og sami máni

Sama jörð, sami himinn, sama sól og sami máni. Konurnar á Tonga í Suður-Kyrrahafi litu upp í sama himinn og við höfum gert hér í dag. Þær voru fyrstu konurnar til að vakna til þessa alþjóðlega bænadags kvenna og enn eiga konur eftir að koma saman og biðja.
Predikun

Hvers væntir Guð af okkur?

Við þurfum ekki að líta langt yfir skammt til að sjá slíkt. Ef við sjáum það ekki með eigin augum þá fáum við fréttir af því úr fjölmiðlunum.
Predikun

Óttalaus andspænis illsku og hatri

Prédikun flutt í Neskirkju á þrettándanum 6. janúar 2013. Rætt var um flótta Maríu og Jósefs með Jesúbarnið til Egyptalands. Þau sneru aftur til að mæta því sem að höndum bar. Hægt er að hlusta á ræðuna að baki þessari smellu. Hægt er að hlusta á ræðuna að baki þessari <a href="http://ornbardur.annall.is/2013-01-06/ottalaus-andspaenis-illsku-og-hatri/">smellu</a>.
Predikun

Þegar ég er ellefu ára

og hafði á þremur og hálfri klukkustund lifað það að vera 11 ára reiður strákur, sáttur karl á miðjum aldri í berjamó og sólbaði, kóngur í ríki mínu með sjálfa jarðsöguna í huganum og sögu þjóðarinnar í hjartanu og loks haltrandi vitleysingur sem horfðist ekki í augu við eigin aldur og hreyfigetu fyrr en hann var búinn að meiða sig.
Predikun

Hvað er Guð að segja?

Það var í byrjun níunda áratugarins að ég sat í bíl með fólki á Ísafirði. Við vorum á leið til kirkju. Ung kona var með í bílnum og átti síðar þungbæra sorg í vændum en vissi það ekki þá fremur en við nú, og jafnan, hvað framtíðin ber í skauti sér yfirleitt. Í tal barst HIVsmitun og sjúkdómurinn alnæmi sem menn kunnu vart að nefna þá og einkum var talinn leggjast á homma.
Predikun