Hvað sérðu?
Og þegar við göngum út – hvað sjáum við þá? Sjáum við bílastæði, bíla, götur, hús og garða eða sjáum við lífið og allt sem það býður okkur. Sjáum við anda guðs að verki í sköpun, í rigningu, í sól, í vexti jurtanna, í tísti fuglanna, í leik barna, í önnum fullorðinna. Hvað sjáum við?
Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir
28.5.2023
28.5.2023
Predikun
Orð sem skapa
Eitt af áhrifamestu verkum Jónu Hlífar geymir einmitt mikla sögu. Það sem virðist vera saklaus veðurfarslýsing reynist vera harmleikur, sjálfsvíg verkalýðsleiðtoga norður á Siglufirði eftir hatrömm átök við útgerðarmenn á tíma kreppunnar. Sagan ætti að standa þarna í framhaldinu en listamaðurinn lætur nægja þessi inngangsorð. Þau marka endi á lífssögu og upphaf mikilla þrenginga, fyrir aðstandendur og samfélagið allt. Já, dauðinn á sér margar birtingarmyndir.
Skúli Sigurður Ólafsson
19.5.2024
19.5.2024
Predikun
Heilagur andi
Hugtakið ,,andi” gefur til kynna eitthvað óáþreifanlegt.. eitthvað sem við sjáum ekki.. Og við getum spurt okkur: Skapar það vandamál ?.. Við sjáum heldur ekki Guð og Jesú.. þó við sjáum þá.. fyrir okkur sem persónur.. og aðeins Jesús hefur gengið hér á jörð í áþreifanlegri og snertanlegri persónu..
Bryndís Svavarsdóttir
28.5.2023
28.5.2023
Predikun
Sá sem elskar mig varðveitir mitt orð
Varðveisla Orðsins, felst ekki í því að eiga Biblíu í hillu inni í stofu… eða vera með app í símanum… þó það hjálpi til… heldur það að varðveita trúna á Jesú í hjarta sér…
Bryndís Svavarsdóttir
31.5.2020
31.5.2020
Predikun
Sá sem elskar mig varðveitir mitt orð
Varðveisla Orðsins, felst ekki í því að eiga Biblíu í hillu inni í stofu… eða vera með app í símanum… þó það hjálpi til… heldur það að varðveita trúna á Jesú í hjarta sér…
Bryndís Svavarsdóttir
31.5.2020
31.5.2020
Predikun
Heilagur andi, lífgjafinn
Með Jesú Kristi verðum við ekki aðeins hluti af sístæðri sköpun Guðs, öllu sem andann dregur, þessum leyndardómi sem ekkert okkar fær skilið eða skýrt. Með Jesú Kristi fáum við boð um að verða beinlínis bústaður Guðs í meðvituðum kærleika Krists sem við þiggjum að gjöf á persónulegan hátt, með því að elska frelsara okkar og finna ást heilags anda Guðs umlykja okkur, já gegnumsýra okkur.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
31.5.2020
31.5.2020
Predikun
Gróðinn af lífinu
Er hugsjónin í anda nútímans að græða sem mest af lífinu? Skólinn er þá ekki einvörðungu stofnun sem elur með börnum þekkingu og góða siði, heldur viðskiptatækifæri sem getur grætt mikið. Heilbrigðiskerfið er þá ekki aðeins til að lækna fólk.....Er best fyrir fagurt mannlíf, að neyðinni verði umbreytt í féþúfu á markaðstorgi og mannúðinni snúið í söluvöru.
Gunnlaugur S Stefánsson
4.6.2017
4.6.2017
Predikun
Gestaþrautir
Hátíðina ber upp á þeim tíma árs þegar litunum fer fjölgandi í kringum okkur, tónunum á himnum, skrúðinu í görðum og náttúru. Svona á kirkjan að vera - eru skilaboðin og við vinnum að því marki að auðga sköpunina og margbreytileikann svo að þar fái allt dafnað í gnægð lífsins.
Skúli Sigurður Ólafsson
16.5.2016
16.5.2016
Predikun
Gleðilega afmælishátíð!
Kirkjan er Guðs verk, ekki manna. Það er alveg sama hvað við setum upp fína og vandaða dagskrá í tali og tónum í fínu og vönduðu kirkjunum okkar. Ef Guð gefur ekki kraftinn er allt það allt til einskis.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
15.5.2016
15.5.2016
Predikun
Heilagur siður
Það er dýrmætt að fá næði á helgum dögum til að staldra við, lyfta sér upp á efri hæðina í andlegu tilliti og gera sér dagamun. Krossinn í þjóðfánanum, lofgjörðin í þjóðsöngnum og helgidagalöggjöfin eru tær skilaboð um, að við viljum að kristinn kærleikur sameini þjóð í traustum sið, að mega ganga í takt í kærleikans nafni og rækta þá hugsjón að deila kjörum saman af virðingu
Gunnlaugur S Stefánsson
15.5.2016
15.5.2016
Predikun
Hvað er gjöf
Hvað færðu í fermingargjöf frá mömmu þinni og pabba? Þetta er spurning sem þið, kæru fermingarbörn, hafið eflaust fengið síðustu vikur og mánuði frá vinum ykkar, kunningjum og hinum og þessum. Ég held ekki, heldur veit ég að það eru fleiri hér inni sem hafa fengið þessa spurningu þegar þau stóðu í sömu sporum og þið eruð í dag. Það er nokkuð ljóst að gjafirnar breytast með hverju árinu sem líður. Það er meira að segja gefinn út listi sem segir hver verði vinsælasta fermingargjöfin það árið. Í ár á það að vera flygildi...
Gunnar Stígur Reynisson
24.5.2015
24.5.2015
Predikun
Seljahverfi hugans
Er hægt að hugga mannsins hjarta með betri aðferðum? Er unnt að ávarpa og umfaðma angist mannssálarinnar með markvissari hætti þannig að þörfin fyrir myndun andúðar- og skammarhópa minnki eða hverfi?
Bjarni Karlsson
24.5.2015
24.5.2015
Predikun
Færslur samtals: 37