Trú.is

Guð hvað?

Höfum við skapað Guð í eigin mynd, smættað Guð í þágu eigin draumsýnar um okkur sjálf? Og er Guð eða guðleysi þitt sú mynd sem þú hefur af þér? Varpar þú upp á himininn eigin vonum og þrám og búið til þína eigin guðsmynd og eigin átrúnað?
Predikun

Koma einelti og mansal jólunum við?

Jólin merkja: Guð er með okkur. Guð kom til okkar í litlu barni til að vera með okkur. Guð kom til okkar í Jesú til að gefa okkur kraft og styrk og til að sýna okkur kærleika.
Predikun

Koss á aðventu

Jesúmyndinni hefur verið brenglað. Máttur Jesú hefur verið talaður niður um aldir. Milljónir hafa ekki upplifað lífgefandi sprengikraft Jesú Krists.
Predikun

Grundvallartraust

Undrið að Guð gerðist maður í Jesú Kristi fyrir Heilagan anda miðlar okkur því dýpsta öryggi sem til er. Það segir okkur að grundvöllur tilverunnar er traustur – að við erum ekki látin eftir ein, að Guði er annt um okkur.
Predikun

Systkinin stóru

Víst erum við alvön því að fólki sé skipt niður eftir verðleika. Sú iðja er ekki alltaf fögur, eins og við vitum. Hér er hins vegar augljóst hvað það er sem Kristur horfir til. Það er ekki kyn, ekki kynþáttur, ekki kynhneigð. Það er ekki tungumálið, ekki ættin, ekki stéttin...
Predikun

Það sem ég ætla ekki að gera

Verkefnalistar eru bráðnauðsynlegir til þess að henda reiður á öllu því sem þarf að gera en ég hef samt oft velt því fyrir mér hvort við ættum ekki að búa okkur til lista sem sýna hið gagnstæða. Hversu margir eru með lista yfir það sem þeir ætla ekki að gera, eða hætta að gera?
Predikun

Sjá Guð yðar kemur

Í dag er þriðji sunnudagur í aðventu, það er eitthvað svo stutt síðan að við tendruðum fyrsta ljósið á aðventukransinum. En svona líður tíminn hratt og senn koma jólin. Ég vona að þið hafið átt góða og innihaldsríka aðventu.
Predikun

Jólagleðin föst í "snjóskafli" óuppgerða tilfinninga.

Hinn margumræddi jólakvíði er ekki til komin vegna þess að við óttumst óraunhæfar kröfur um að allt eigi að vera fínt og flott á yfirborðinu. Heldur er það miklu frekar á aðventunni og jólum að okkur finnst erfitt að horfast í augu við okkur sjálf.
Predikun

Hvernig tölum við saman?

Umræður og samráð eru nauðsynlegir grundvallarþættir til þess að við getum búið saman í sátt og samlyndi í okkar góða samfélagi. Ekkert okkar er þess umkomið að ráða öllu. Það er enginn réttborinn til valda.
Predikun

„Húsamaðurinn sem var leiðinlegur við Jesúbarnið mömmu þess og pabba“

Það er ekki hægt annað en að brosa og finna til feginleika að sjá eftirvæntingu barnanna yfir komu jólanna. Enn er það þannig fyrir þessi jól að börnin fá að koma í kirkjuna á aðventunni og hlýða á jólafrásöguna um fæðingu Jesú.
Predikun

Aðventukvöld í Langholtskirkju

Það er búið að kveikja á fyrsta aðventukertinu og biðin er hafin. Við erum að bíða eftir hátíð ljóssins, eftir fæðingu frelsarans, bíða eftir réttlætinu sem hann boðar. Við þorum varla að hugsa svo hátt, en við megum biðja og við bíðum eftir því, eftir réttlætinu sem færir börnum jarðarinnar frið.
Predikun