Trú.is

Innsetning forseta Íslands

Á þessu ári minnumst við þess að 80 ár eru liðin frá stofnun lýðveldis á Íslandi. Þá lauk erfðafestu þjóðhöfðingja hér á landi því fram að þeim tíma var Danakonungur lengst af þjóðhöfðingi landsins.
Predikun

Við komum saman til að fagna upprisu frelsara okkar.

Gleðilega hátíð. Við komum saman hér í Dómkirkjunni í Reykjavík á þessum páskadagsmorgni til að fagna upprisu frelsara okkar. Fagna því að dauðinn dó, en lífið lifir.
Predikun

Sameiginlegt embætti systurkirkna - skiptir það máli?

Vert er að benda á að ekki nota allar lútherskar kirkjur titilinn biskup, þó það sé á flestum stöðum svo. Segja má að lútherskar kirkjur séu í þessum efnum sem ýmsum öðrum miðsvæðis, rúmi bæði hefðbundna sýn á kirkjuskipan og annað fyrirkomulag. Það sannar vera norrænu lúthersku kirknanna innan bæði Porvoo og Leuenberg þar sem hið fyrra leggur áherslu á biskupsþjónustuna en hið síðara ekki.
Pistill

Prédikun nýjársdag 2024

Jesús Kristur. Með þér viljum við byrja þetta nýja ár og taka á móti því sem það færir okkur af gleði og af sorgum.
Predikun

Biskup endatímanna

Svo hvað í ósköpunum er biskup Íslands. Er þetta silkihúfa, er þetta forstjórastaða, er þetta andlegur leiðtogi þjóðar. Ég gæti dregið ágætis svar upp úr Biblíunni, biskup er hirðir hirðanna, fyrirmynd okkar sem tilheyrum kirkjunni, áttaviti og leiðtogi. Það er ekki svo slæmt. En er þetta upplifun okkar?
Predikun

Guð, sem ert ljós í myrkri. Þetta er dagurinn sem þú hefur gjört.

Guð, sem ert ljós í myrkri. Þetta er dagurinn sem þú hefur gjört. Dagur hinnar miklu gleði. Þú kemur á móti okkur þegar við þreifum okkur áfram í myrkrinu og leiðir okkur til Jesú Krists sem er fagnaðarboði þessa heims og ljós huggunarinnar fyrir augum okkar að eilífu. Amen.
Predikun

Gleðilega jólahátíð kæru landsmenn.

Í desember var marga daga og víða um land sem himininn væri skreyttur í anda jólanna. Sólin sem var lágt á lofti sýndi litbrigði himinsins í vetrarstillunni þegar rökkva tók eða birta tók af degi.
Predikun

Með nýju kirkjuári horfum við fram á veginn.

Á aðventunni, öðru nafni jólaföstunni undirbúum við komu jólanna meðal annars með því að kveikja á aðventukransinum og minna okkur á spádómana um komu frelsarans í heiminn,
Predikun

Hlutverk biskups Íslands

Erindi flutt á fundi um biskupsembættið sem haldinn var í Breiðholtskirkju miðvikudagskvöldið 15. nóvember 2023, í aðdraganda komandi biskupskosninga. Fundarstjóri og skipuleggjandi fundarins var prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, séra Bryndís Malla Elídóttir.
Pistill

Prédikun flutt við setningu Alþingis.

Enn á ný komum við saman hér í Dómkirkjunni í Reykjavík til helgrar stundar áður en Alþingi Íslendinga er sett.
Predikun

Alþjóðleg bænavika

Þessa viku sameinast kristið fólk um allan heim í bæn fyrir einingu.
Predikun