Kvikusvæði kristninnar
Það hefur nefnilega sýnt sig hversu vandasamt það er að byggja upp valdakerfi á grundvelli þess boðskapar sem Jesús flutti. Þar má taka kunnuglega líkingu af því þegar byggð er reist á flekamótum jarðskorpunnar – sprungusvæði. Jú, hrammur valdsins er samur við sig og sú hugsun hefur meðal annars mengað einstaka rit í Biblíunni. En undir yfirborðinu leynist sú kvika sem getur svo stigið upp með miklum látum og breytt gangi sögunnar.
Skúli Sigurður Ólafsson
14.1.2024
14.1.2024
Predikun
Niður úr trénu
Hvað er kristin trú og til hvers leiðir hún? Trúin vekur með okkur vonir og hún styrkir siðferði okkar og eykur kærleika okkar til systra okkar og bræða, til samferðafólksins. Eitt megineinkenni kristinnar trúar er að hún sameinar fólk. Sá eða sú, sem frelsast og tekur kristna trú, hverfur ekki inn í sjálfa sig heldur frelsast á vit annarra. Kristin trú er samfélag, hún er samfélag okkar við Guð og við hvert annað.
Magnús Erlingsson
15.1.2023
15.1.2023
Predikun
Um hvað ertu?
Líklega spyr Biblían og svarar sömu spurningu um okkur: ,,Um hvað ert þú?" Það sýna frásagnirnar sem hér voru lesnar. Og hún hvetur okkur til að bera hana upp, ekki aðeins við okkur sem einstaklinga heldur við hvert það samfélag sem við tilheyrum.
Skúli Sigurður Ólafsson
13.6.2021
13.6.2021
Predikun
Hlýðni
Skilaboðin í Rómverjabréfinu, voru að við eigum ekki að vera hálfvolg, heldur eigum við að vera brennandi í andanum, glöð, þolinmóð og staðföst í öllu sem viðkemur trúnni. Við eigum að hafa andstyggð á hinu vonda en halda fast í hið góða. Hlýðni við Guð… er trausts-yfirlýsing…
Bryndís Svavarsdóttir
17.1.2021
17.1.2021
Predikun
Brúðkaupið í Kana
Sagan um brúðkaupið í Kana er í raun vonar boðskapur sem bendir fram til upprisu Jesú og þess sem síðar kemur. Jesús kom með vatn og breytti því í vín en sá atburður felur í sér mikið meira en einföld umskipti á vökvum. Atburðurinn er tákn sem vísar á krossinn og upprisuna og þá náð sem Guð veitir okkur af ríkulega á hverjum nýjum degi.
Arnaldur Arnold Bárðarson
19.1.2020
19.1.2020
Predikun
Niðursokkinn í eigin hugsanir
Ég hlýt að vera farinn að finna fyrir aldrinum. Þegar ég les yfir söguna af köllun Samúels þá set ég mig í fótspor hans Elí, öldungsins sem var að reyna að fá sinn nætursvefn en unglingurinn hélt áfram að ónáða hann.
Skúli Sigurður Ólafsson
20.1.2019
20.1.2019
Predikun
Samkirkjuleg bænavika og fimm upphrópanir
Í gær byrjuðum við samkirkjulega bænaviku (laugardaginn 19. janúar) með guðsþjónustu í Aðventkirkjunni í Gamla Lundi hér á Akureyri. Þar á eftir áttum við fulltrúar safnaðanna samtal um bæn og helgihald með þeim sem voru samankomnir. Það var mjög áhugavert að heyra mismunandi áherslur og skilning en bænin í Jesú nafni sameinar okkur. Ætli við lærum ekki að skilja aðra með því að hlusta og leggja okkur fram við að skilja?
Guðmundur Guðmundsson
20.1.2019
20.1.2019
Predikun
Prédikun flutt við vísitasíu í Seltjarnarneskirkju
Prédikun flutt við vísitasíu í Seltjarnarneskirkju 2. sd. e. þrettánda, 20. janúar 2019
Agnes Sigurðardóttir
20.1.2019
20.1.2019
Predikun
What I learn from detective Harry Bosch
We live in a time when people are often shouting, yelling and insisting on something. A considerable number of so called “You Tubers” compete daily for the number of views they can get for their video shows on the net.
Toshiki Toma
20.1.2019
20.1.2019
Predikun
Mamma veit best
Kannski var María vinkona eða systir móður brúðarinnar eða brúðgumans. Alla vega finnst henni miður þegar vínið klárast og tekur á sig ábyrgð á heiðri gestgjafanna. Og henni finnst að sonur hennar, Jesús, eigi að gera eitthvað í málinu.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
14.1.2018
14.1.2018
Predikun
Við þekkjum Sakkeus
Sakkeus er hluti af þessu eina prósenti í borginni Jeríkó. Hver láir borgarbúum þótt þeir víki ekki til hliðar þegar þeir hafa tækifæri til að mynda mennskan múr á milli hans og gestsins sem heldur inn í borgina?
Skúli Sigurður Ólafsson
15.1.2017
15.1.2017
Predikun
Sakkeus og Sarkozy
Sarkozy þarf ekki að vera fremstur, Sakkeus þarf ekki að vera uppi í tré! Jesús býður honum að sitja með sér, eiga samtal, það er þá sem umskiptin til góðs eiga sér stað. Sakkeus ákveður að gefa af eigum sínum til fátækra og leiðrétta ranglæti sem hann kann að hafa valdið.
Kristín Þórunn Tómasdóttir
18.1.2015
18.1.2015
Predikun
Færslur samtals: 47