Friður á foldu
Sagt er að fyrsta þroskaverkefni hverrar manneskju sem fæðist sé að finna sig örugga. Nátengt öryggisþörfinni er þráin eftir friði. Við þráum frið í heiminum, frið á milli þjóða, frið innan þjóðfélaga, frið í fjölskyldum okkar og – það sem kannski er dýpsta þrá okkar allra, grunnur sjálfrar lífshamingjunnar – frið í sál og sinni.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
3.12.2023
3.12.2023
Predikun
Með nýju kirkjuári horfum við fram á veginn.
Á aðventunni, öðru nafni jólaföstunni undirbúum við komu jólanna meðal annars með því að kveikja á aðventukransinum og minna okkur á spádómana um komu frelsarans í heiminn,
Agnes Sigurðardóttir
3.12.2023
3.12.2023
Predikun
Agúrkur og vínber
Í þeim anda erum við stundum í sporum apans í búrinu sem þefar af gúrkubitanum. Miðlarnir sturta yfir okkur sögum af fólkinu sem veifar framan í okkur vínberjunum.
Skúli Sigurður Ólafsson
28.11.2022
28.11.2022
Predikun
Gleðilegt nýtt kirkjuár
Í dag fögnum við fyrsta sunnudegi nýs kirkjuárs sem hefst ævinlega fyrsta sunnudag í aðventu. Í dag er hátíðarliturinn í kirkjunni, hvíti liturinn og við kveikjum á fyrsta kerti aðventukransins, spádómskertinu.
Agnes Sigurðardóttir
27.11.2022
27.11.2022
Predikun
Ofurkrafturinn á aðventunni
Liðböndin og trúin. Enska orðið yfir liðband er ligament, sem dregið er af latneska orðinu, ligamentum, sem þýðir samkvæmt orðanna hljóðan: „Að tengja saman“. Þaðan er dregið enska hugtakið religion, sem við þýðum á okkar ilhýra: „Trú eða trúarbrögð“.
Þorvaldur Víðisson
5.12.2021
5.12.2021
Predikun
Prédikun flutt í Hallgrímskirkju 1. sd. í aðventu 28. desember 2021
Það lá eftirvænting í loftinu þegar við stigum út úr flugvélinni á flugvellinum í Lilongwe í Malawi febrúardag einn árið 2013. Ástæðan var ekki sú að nokkrir Íslendingar stigu þar færi á Afríska jörð heldur að forseti landsins var á sama tíma að koma úr ferðalagi.
Agnes Sigurðardóttir
28.11.2021
28.11.2021
Predikun
Friður, kærleikur, trú og von
Það er gaman að skreyta með ljósum og fíneríi, kaupa gjafir og senda kveðjur. En það er enn dýrmætara að huga að því sem býr okkur innst í hjarta.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
30.11.2020
30.11.2020
Predikun
Eplatré í dag, heimsendir á morgun.
Nýtt kirkjuár heilsar með aðventunni. Það byrjar með þessu sterka guðspjalli um innreið Jesú í Jerúsalem. Sjá konungur þinn kemur til þín, er yfirskrift aðventunnar.
Þorbjörn Hlynur Árnason
29.11.2020
29.11.2020
Predikun
Hjálp til sjálfshjálpar
Í ár fagnar Hjálparstarf kirkjunnar 50 ára afmæli sínu en þann 9. janúar 1970 ákvað kirkjuráð að formfesta hjálparstarf á vegum þjóðkirkjunnar.
Agnes Sigurðardóttir
29.11.2020
29.11.2020
Predikun
Konungurinn kemur
Að hylla Jesú sem konung er að taka söguna um innreið hans í Jerúsalem alvarlega sem mikilvæga valdabaráttu. Að sjá Jesú sem konung er að taka afstöðu í málefni þar sem er ómögulegt að vera hlutlaus. Þetta snýst að öllu leyti um afstöðu okkar til eigin lífs og þeirra afla sem stjórna veröldinni í kringum okkur. Hvað á að ríkja í huga okkar og hjarta? Hvaða „ríki“ viljum við sjá á jörðinni? Fagnaðarerindið um Jesú Krist bendir á Guðs ríki, - himnaríki. Þar á að ríkja öðru fremur réttlæti, friður og gleði andans.
Arnaldur Arnold Bárðarson
1.12.2019
1.12.2019
Predikun
Meðgönguhátíð
Ef jólin eru fæðingarhátíð, þá er aðventan meðgönguhátíð. Það minnir líka margt í umgjörð aðventu og jóla á undur lífs og fæðingar.
Skúli Sigurður Ólafsson
10.12.2019
10.12.2019
Predikun
Dagurinn í dag er margfaldur minningar- og gleðidagur.
Það er 1. desember, fullveldisdagurinn. Nýtt kirkjuár er hafið með þessum fyrsta sunnudegi í aðventu.
Agnes Sigurðardóttir
1.12.2019
1.12.2019
Predikun
Færslur samtals: 72