Kumpánar
Máltíðin á að vera heilög stund, í þeirri merkingu að við tökum hana frá. Við ættum að einbeita okkur að því að verja tímanum saman við borðið, vera alvöru kumpánar, hver sem annars tengsl okkar eru. Það er eitthvað nöturlegt við þá tilhugsun að fjöldi fólks æði eftir hraðbrautinni með einhvern skyndibita og að hluti þess fólks hendi umbúðunum svo út um gluggann. Hversu kúlturlaus er hægt að vera?
Skúli Sigurður Ólafsson
28.3.2024
28.3.2024
Predikun
Svikasaga
Jesús borðaði oft með fólki, alls konar fólki. Guðspjöllin eru full af máltíðum. Og þau eru full af fólki sem hefur brotið af sér á ýmsa vegu. Brotlegt fólk. Brotið brauð. Brotinn líkami.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
18.4.2019
18.4.2019
Predikun
Hvað er kirkja?
Koinonia, samfélag kristins fólks, er samfélag í kærleika og andlegri einingu og birtist á sýnilegan hátt til dæmis og einkum í máltíðinni sem við eigum saman. Máltíð er fjölskyldusamfélag, yfirlýsing um að við tilheyrum hvert öðru, og gestgjafinn er Jesús Kristur sem gefur okkur sjálfan sig.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
18.4.2019
18.4.2019
Predikun
Brauðbakstur er stúss
Brauð er nefnilega heilmikið stúss. Það býr svo margt og merkilegt í brauðinu. Til þess þarf einstaka eiginleika sem eru ekki aðeins hluti af einstaklingsframtaki heldur þarf heilt þorp til að baka brauð.
Skúli Sigurður Ólafsson
29.3.2018
29.3.2018
Predikun
Konur á Filippseyjum
„Guð gaf Filippseyjum gnægð auðlinda, bæði mannauð og náttúru. Guð gefur ríkullega og annast um sköpun sína. Þannig er efnahagslegt réttlæti fyrir alla innbyggt í Guðs ríki ólíkt efnahagskerfum þar sem þeir sterkustu og valdamestu hrifsa til sín auðlindir Guðs, sjálfum sér og fjölskyldum sínum til framdráttar. Ríki Guðs, á hinn bóginn, er fyrir alla, jafnvel þá sem ekki viðurkenna það.“
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
13.4.2017
13.4.2017
Predikun
Aldrei fleiri ofsóknir
Hér í Seltjarnarneskirkju í dag tökum við undir bænir kirkjufólks um allan heim og biðjum fyrir trúsystkinum okkar í Egyptalandi sem hafa mátt þola dauða og ofsóknir vegna trúar sinnar um árabil. Þau eru í sívaxandi hópi kristins fólks sem verður fyrir ofbeldi á okkar dögum. Aldrei í skráðri sögu kristninnar hafa jafnmargir látið lífið fyrir trú sína á Jesú Krist og á 21. öldinni.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
13.4.2017
13.4.2017
Predikun
Valdahlutföll á skírdegi
Síðasta kvöldmáltíðin birtir okkur í fyrstu hefðbundinn valdahlutföll þar sem Jesús var í hlutverki fjölskylduföðurins sem úthlutaði matnum til lærisveinannna. En svo breyttist allt.
Skúli Sigurður Ólafsson
25.3.2016
25.3.2016
Predikun
Hún vaskaði upp
Anton og Gunnhildur þáðu huggun en þau gáfu hana líka til okkar hinna.
Jóna Hrönn Bolladóttir
24.3.2016
24.3.2016
Predikun
Í veislu
Þau, sem fæturnir tilheyra, skilja ekki hvað er um að vera, en þau finna að þau vilja hvergi annars staðar vera en einmitt í návist hans sem elskar þau og þvær þau og hreinsar.
Þorgeir Arason
24.3.2016
24.3.2016
Predikun
Samstaða, samhugur, kærleikur
Slíkt ofbeldi kemur fram í kerfum af ýmsu tagi, ekki síst fasískum stjórnmálakerfum bæði á vinstri og hægri væng sem stundum smokra sér inn í trúmálakerfi ýmiskonar. Þau kerfi eru því miður heimslæg, virða engin landamæri, sprengja sér leið inn í hversdag saklausra borgara jafnt í hjarta Evrópu sem annars staðar í veröldinni.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
24.3.2016
24.3.2016
Predikun
Konur á Kúbu kalla til bæna
Árið 1998 heimsótti Jóhannes Páll II páfi Kúbu. Hann gerði sér ljósa grein fyrir þeirri kreppu sem kúbanska þjóðin var að ganga í gegn um og lagði áherslu á mikilvægi þess að „Kúba opni sig fyrir heiminum og heimurinn opni sig fyrir Kúbu.“ Þessi staðhæfing varð smám saman að veruleika og í dag nýtur Kúba virðingar og samstöðu flestallra þjóða í heimshlutanum.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
24.3.2016
24.3.2016
Predikun
María, Jesús og Vilborg
Ekkert linar þjáningu betur en mannleg snerting.
Jóna Hrönn Bolladóttir
4.4.2015
4.4.2015
Predikun
Færslur samtals: 34