2022
Þá var það kannski einhver stærri kraftur, sem var þar með okkur í verki.
Þorvaldur Víðisson
11.12.2022
11.12.2022
Predikun
Að hrifsa eða deila
Mikill munur er á því að hrifsa og að deila. Sá sem hrifsar sækist eftir meiri völdum og völd eru takmörkuð auðlind. Sá sem gefur með sér leitast við að þjóna og þjónustunni eru engin takmörk sett.
Skúli Sigurður Ólafsson
18.12.2017
18.12.2017
Predikun
Jónsmessa og Kristsmessa
Við skulum hugleiða boðskap Jóhannesar skírara á aðventunni þótt Jónsmessan sé ekki á næsta leyti. Það er hins vegar Kristsmessan, þegar við hlúum að því besta sem við eigum og getum gefið öðrum. Þá ættum við að leiða hugann að spámanninum sem í hverju okkar býr, réttlætiskenndinni, umhyggjunni fyrir náunganum, hæfileikanum að geta dregið úr því sem skaðar og eflt hitt sem byggir upp.
Skúli Sigurður Ólafsson
15.12.2015
15.12.2015
Predikun
Sálarskúringar
Aðventan er hreinsunartími. Við reynum að ná blettunum. Ekkert þrifafyrirtæki tekur að sér að þrífa sál þína, engir sálfræðingar, ekki AA hreyfingin, ekki A. Smith og ekki kirkjan.
Sigurður Árni Þórðarson
13.12.2015
13.12.2015
Predikun
Malala og spádómar aðventunnar
Þegar Malala var spurð á BBC í liðinni viku hvaðan styrkur sinn kæmi nefndi hún ást og stuðning fjölskyldu sinnar og trú sína, þá sömu trú og ofbeldismenn hennar kenna sig við. Við sem hér erum samankomin tilheyrum annari menningu, skyldri en ólíkri trúarhefð og búum langt frá vígstöðvum Talibana, en í grunninn erum við eins.
Sigurvin Lárus Jónsson
14.12.2014
14.12.2014
Predikun
Guð mun leiða í ljós það sem myrkrinu er hulið
Sjáum fyrir okkur lífið okkar. Dalina dimmu, hæðri, hóla og fjöll sem stundum þarf að klífa í ýmsum merkingum. Þetta er tími sem gott er að fara yfir í einrúmi eða með þeim sem við treystum, hvernig líf okkar og líðan er.
Sigrún Margrétar Óskarsdóttir
11.12.2011
11.12.2011
Predikun
Er Jesús eitthvað merkilegri en aðrir?
Þess vegna er sjálfsagt og mikilvægt að gefa börnum og ungmennum forsendur til að kynna sér kristna trú og taka afstöðu til hennar - rétt eins og þau velja á öðrum sviðum lífsins. Hið trúarlega á ekki að vera feimnismál sem lýtur öðrum lögmálum en allt hitt.
Ólafur Jóhannsson
11.12.2011
11.12.2011
Predikun
Sjá Guð yðar kemur
Í dag er þriðji sunnudagur í aðventu, það er eitthvað svo stutt síðan að við tendruðum fyrsta ljósið á aðventukransinum. En svona líður tíminn hratt og senn koma jólin. Ég vona að þið hafið átt góða og innihaldsríka aðventu.
Jón Ómar Gunnarsson
12.12.2010
12.12.2010
Predikun
Það orð sem kveikir kraft og móð
Það sem þú gerir hefur afleiðingar. Stundum eru afleiðingar gjörða þinna beinar og augljósar, stundum óbeinar og huldar. Sumar þeirra koma ekki fram fyrr en í næstu kynslóðum, þegar þú ert horfinn af sviðinu.
Svavar Alfreð Jónsson
12.12.2010
12.12.2010
Predikun
Aðventa
Í því samhengi, jólanna og páskanna, fá hugtökin sáttargjörð, fyrirgefning og friður dýpt sína.
Þetta eru hugtök sem kristin trú okkar vill hjálpa okkur að lifa og aðventan minnir okkur á.
Að lifa í fúsleika til að gera heilt, leita leiða til að byggja brýr og sameina fólk og lifa í friði, það eru verkefni kristins manns.
Þorvaldur Víðisson
12.12.2010
12.12.2010
Predikun
Treystu hjartanu!
En allt í einu gerist þetta undur. Engill Drottins stendur hjá þeim og dýrð Drottins ljómar í kringum þá. Og þeir verða hræddir. Ég hef alltaf skilið þessa setningu þannig að þeir væru hræddir við engilinn, kannski hræddir við það að þeirra síðasta stund væri runnin upp, jafnvel að heimsendir væri kominn. En kannski er þessi hræðsla lúmskari en svo.
Arna Ýrr Sigurðardóttir
13.12.2009
13.12.2009
Predikun
Færslur samtals: 21