Þrefalda kærleiksboðorðið
Og því má ekki gleyma að þegar kemur að okkur sjálfum erum erum við oftar en ekki hörðustu dómararnir. Myndin af Jesú kallast þar á við myndina af okkur sjálfum. Já, hvað sjáum við þegar við lítum spegilmynd okkar? Er það manneskja sem stenst ekki hinar hörðustu kröfur? Af hverju þurfa kröfurnar að vera svo harðar? Eru það ekki skilaboð dagsins að við eigum að slaka á, í þeim efnum? Leyfa okkur að vera þær manneskjur sem við erum, með ákveðina breyskleika en um leið svo mikla möguleika á að vaxa og gera gott.
Skúli Sigurður Ólafsson
22.8.2023
22.8.2023
Predikun
Skógarmessa Tinnuskógi á Landnyðringsskjólsbökkum í Breiðdal
Við erum umvafin trjám og gróanda sumarsins. Mikið undur er það, þessi lifandi sköpun sem skrýðir jörðina. Í daglegu lífi finnst okkur þetta gjarnan sjálfsagt og venjulegt. Sumarið kemur og allt sem því fylgir.
Gunnlaugur S Stefánsson
1.9.2019
1.9.2019
Predikun
Tímabil sköpunarverksins
Nýtt tækifæri, ný von. Trú á að verkefnið vinnist. Við þurfum á trú að halda núna þegar við erum í kapphlaupi við tímann um að snúa vörn í sókn í loftslagsmálum.
Agnes Sigurðardóttir
1.9.2019
1.9.2019
Predikun
Fyrirgefning er stórmál
Lögmaður ritaði lesendabréf um þau mál í sumar og hafði það á orði að það væri í anda kristinnar siðfræði að veita slíka fyrirgefningu. Þar sást honum þó yfir mikilvægt atriði, nefnilega að í kristinni trú fer því fjarri að sú kvöð sé lögð á fólk sem beitt hefur verið órétti að það fyrirgefi.
Skúli Sigurður Ólafsson
28.8.2017
28.8.2017
Predikun
Nafnlausa fólkið
Þegar ég er nafnlaus er ég sett í ákveðinn hóp. Ef ég er nafnlaus, eru það einkenni hópsins, ekki mín persónueinkenni, sem fólk ætlar mér. Ef ég er nafnlaus, þekkir fólk mig ekki. Ef ég er nafnlaus, má segja hvað sem er um mig. Ef ég er nafnlaus, má koma fram við mig eins og ég hafi engar tilfinningar. Ef ég er nafnlaus er fólki sama um örlög mín. Ef ég er nafnlaus, þarf ekki að syrgja mig.
Arna Ýrr Sigurðardóttir
18.8.2015
18.8.2015
Predikun
Hólahátíð og prestsvígsla Höllu Rutar Stefánsdóttur
Við allar kirkjulegar athafnir er miðlun trúar það sterkasta sem við gerum. Við öll verk presta er miðlun trúar svo óendanlega mikilvæg og við megum aldrei gleyma því sem er mikilvægast.
Við eigum að boða upprisuna við útfarir, boða samfélgið við Krist við skírnina, við eigum minna á bænina við hjónavígslur og hvetja fermingarbörn til þátttöku í kirkjulegu starfi.
Jesús Kristur var alltaf að boða í orði og verki.
Solveig Lára Guðmundsdóttir
16.8.2015
16.8.2015
Predikun
Kirkjan í sveitinni
Og ekki leið á löngu fyrr enn skuldin við kaupmanninn á Seyðisfirði var að fullu greidd. En uppi stóð þetta fallega hús sem enn er hlúð að af sama metnaði og alúð og mótað hefur viðhorf fólksins í sveitinni til kirkjunnar sinnar um aldir.
Gunnlaugur S Stefánsson
16.8.2015
16.8.2015
Predikun
Vændi og viðjar kynlífsþrælkunar
Lagasetning sem lítur á manneskjuna sem tæki og horfir fram hjá því að verið er að versla með mennskuna á kostnað þeirri milljóna stúlkna og kvenna sem föst eru í viðjum kynlífsþrælkunar er skref í ranga átt. Þó ,,sænska leiðin” sé ekki gallalaus af mörgum ástæðum er hún þó í þeim anda sem birtist í guðspjalli dagsins.
Sigurvin Lárus Jónsson
16.8.2015
16.8.2015
Predikun
Á sama báti
Erum við öll á sama báti? Getum við öll orðið dramblát og hrokafull? Í Guðspjalli dagsins heyrum við um tvo menn, annar er að því er virðist á beinu brautinn, en hinn hefur misst marks með lífi sínu og breytni.
Jón Ómar Gunnarsson
2.9.2014
2.9.2014
Predikun
Einkenni eilífðarinnar
Fallegust allra gjafa Guðs er tónlistin. Sagði Marteinn Lúther.
Ég held reyndar að fallegust allra gjafa Guðs sé manneskjan sjálf.
Kristján Valur Ingólfsson
1.9.2014
1.9.2014
Predikun
Við og hinir
Lekamálið svonefnda er þannig miklu meira heldur en persónulegt vesen um framtíð stjórnmálamanna og það er heldur ekki hægri-vinstri mál. Það fjallar ekki síst um viðhorf okkar gagnvart útlendingnum, smæsta og fátækasta útlendingnum, þess sem býr við takmörkuð réttindi og á hvorki greni né hreiður frekar en Mannsonurinn.
Sigríður Guðmarsdóttir
31.8.2014
31.8.2014
Predikun
Á öfugu nótunum
Þessir valkostir senda okkur beint inn í kviku kristinnar trúar. Það er þetta sem Kristur vill sýna okkur þegar hann mætir þessu ólíka fólki. Og allt verður einhvern veginn öfugt í höndum hans. Hinni bersyndugu er tekið opnum örmum en hinn réttláti fær áminningu.
Skúli Sigurður Ólafsson
13.8.2013
13.8.2013
Predikun
Færslur samtals: 36