Trú.is

Trítlandi tár

Að hætti postulans Jóhannesar í pistli dagsins þá tók Tómas vitnisburð lærisveinanna gildan um að Jesú væri upprisinn en vitnisburður Guðs í Jesú Kristi reyndist honum meiri sem leyfði honum að kanna sáramerki sín.
Predikun

Gagnrýnin hugsun í fyrirrúmi hjá lærisveininum Tómasi

Gagnrýnin hugsun er hluti af trúarlífinu, það vissi Tómas lærisveinn. Stundum er það svo að við þurfum að fá að reyna hlutina á okkar eigin skinni. Stundum er ekki nóg að læra af reynslu annarra. Stundum þurfum við að eiga reynsluna sjálf, til þess að einhver lærdómur eða viska sitji eftir hjá okkur og hafi áhrif á líf okkar.
Predikun

Tveir hópar, með eða á móti

Fræin í sögunni voru kannski mjög lík áður en þau spruttu upp og kannski erfitt að þekkja þau í sundur, en fullvaxin skiptust þau aðeins í tvo hópa… við getum séð sáðmanninn fyrir okkur dreifa fræjunum og óvininn koma á eftir og dreifa sínum fræjum yfir sama svæði… fræin tákna boðskap, annars vegar fagnaðarerindi Guðs og hins vegar allan annan átrúnað eða vantrú… það eru bara tveir hópar… og þeir skiptast ekki í vonda og góða… heldur hvort við trúum á Jesú eða ekki.
Predikun

Hraunbæjarkarlinn

Trúin er þessi innri glóð, sem hvetur þig að verki og skapar lífsins list sem er samansafn tilfinninga þinna og vitsmuna. Draumheimur svefns og vöku, morgunroðans og næturinnar, dauðans og upprisunnar, þar sem raunveruleikinn verður til.
Predikun

Góð guðfræði

Góð Guðfræði byrjar ekki bakvið skrifborð, heldur í því samfélagi sem kennir sig við Jesú Krist. Góð guðfræði hefst með spurningunni: Fyrst Jesús borðaði með vændiskonum, bersyndugum, holdsveikum og útlendingum – með hverjum eigum við að setjast til borðs og þjóna, líkt og hann gerði?
Predikun

Tekist á um Charles Darwin

Þróunarkenningin er ekki umdeild í náttúruvísindum og nær allar háskólakirkjudeildir hafa samþykkt og stutt grunnhugmyndir hennar. Arfleifð Charles Darwin hefur hinsvegar verið rænt, annarsvegar af andtrúarmönnum og hinsvegar þeim sem aðhyllast bókstafshyggju, með hætti sem stillir þróunarkenningunni gegn Biblíunni.
Predikun

Góður matur

Það er merkilegt og ég held að það sé mikilvægt að sjá hvað Jesús lét sér annt um líkamlega líðan fólks að allir hefðu nóg og liðu ekki skort.
Predikun

Gleðidagur

Friður þýðir jafnvægi. Við erum hvött til þess að ná jafnvægi í lífi okkar til að okkur geti liðið vel og getum gefið af okkur til samferðamanna okkar. Sú manneskja sem á þennan frið, sem Jesús gefur hefur náð því að öðlast jafnvægi í lífi sínu.
Predikun

Hamur syndarinnar

Í guðspjalli dagsins fáum við að heyra af efasemdamanninum Tómasi. Tómas var einn þeirra sem vildi heldur sætta sig við það versta en að festa von sína á nokkuð það, sem ekki er alveg víst.
Predikun

Snertu mig

Kannski segir þessi saga okkur eitthvað um hvernig fyrirbæri trúin er í lífi manneskjunnar. Til að mynda það að hún verður ekki til bara með því að einhver segir okkur eitthvað. Trúin er eitthvað sem sprettur af alvöru reynslu, eins og því að sjá og snerta.
Predikun

Nú er heiðskírt

Í hvert sinn og við opnum bók bókanna og lesum Orð Guðs verður til vísir að predikun. Þða er vegna þess að lesturinn einn og sjálfur er túlkun og þar með útlegging og predikun. Orð Guðs talar sjálft til þess sem les eða heyrir. Undirbúið eða ósjálfrátt velur lesarinn sér áherslur eftir því sem textinn talar til hans í þeim tilgangi að opnast fyrir áheyrendum. Strax þar verður verk andans augljóst.
Predikun