Trú.is

Í stormi

Ræða flutt á sjómannadegi fyrir nokkrum árum. Íhugunarefni eru textar sjómannadagsins. Upphafsbæn er sjóferðarbæn sem Jón Oddgeir Guðmundsson hefur komið á framfæri við marga sjómenn saminn af Sigurbirni Einarssyni, biskupi. Jón Oddgeir var heiðraður á héraðsfundi Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis 2021 fyrir óeigingjarnt starf sitt í þágu kirkju og kristni m.a. útgáfu á bílabæn og sjóferðarbæn, sem víða má sjá.
Predikun

Gleðilegan Sjómannadag

Nú á tímum loftslagsbreytinga er margt sem þarf að huga að. Unnið er að því að jarðefnaeldsneyti það sem hefur verið notað til að knýja vélar skipanna heyri brátt sögunni til og farið verði að nota repjuolíu sem unnin er úr plöntum sem ræktaðar eru hér á landi.
Predikun

Bjarga þú, vér förumst

Líklega hefur engin þjóð í Evrópu orðið að gjalda fyrir búsetu í landinu sínu með meiri mannfelli en Íslendingar
Predikun

Umhverfisvernd og sjómannadagurinn

Menn horfðu til framtíðar fyrir 40 árum þegar síðasta þorskastríði lauk. Nú horfa menn líka til framtíðar og byggja á þeim upplýsingum sem eru til staðar nú þegar. Nú er því spáð að árið 2050 verði meira plast í sjónum en fiskur.
Predikun

Sjómannadagur - sögurnar af lífsháska

Ræða flutt á sjómannadegi um sögurnar úr lífsháskanum, upphaflega á Húsavík 7. júní 2015 og aðlöguð ári síðar á 5. júní 2016 og flutt í Glerárkirkju. Textinn úr guðspjalli Matteusar Mt 8.23-27. Þá voru fluttir tveir nýlegir sálmar annar eftir Hjört Pálsson sb. 831: Þeir lögðu frá sér fisk og net. Kannski dálítið ögrandi á sjómannadegi. Og hinn sálmurinn, lag og texti eftir Hauk Ágústsson Bænin.
Predikun

Tuttugasta og þyrsta öldin

Biblían er rennandi blaut.
Predikun

Sjóhattur, pípa og menningarvirki

Kjölfesta í lífinu. Jesús sofandi í bátnum. Þegar lífsins ólgusjór gengur yfir, þá reynist vel að hafa Jesús í bátnum með í för. Það hafa sjómenn og fjölskyldur þeirra um aldir gert. Þegar ótti og öryggisleysi rænir friði og ró, þá er Kristur hér, nálægur, í lífsins bát og kyrrir vind og lægir sjó.
Predikun

Roðdregna Biblíu? Nei, takk

Hvað gerum við þegar við lesum, íhugum og notum Biblíuna? Hvernig nálgumst við hana og hvernig berum við hana áfram? Það er kannski viðeigandi að taka líkingu af fiski af því að það er Sjómannadagur. Ef Biblían er fiskur og við erum fisksalinn, hvað gerum við?
Predikun

Í ofsa og ógn

Guð er líka á grensunni, neðst og meðal fanganna.
Predikun

Sjómannasögur

Allt er breytingum háð og mikil breyting hefur átt sér stað undanfarin ár hvað sjómannadaginn varðar. Nú er það ekki einn dagur sem hátíðarhöldin standa heldur nokkrir dagar og hátíðir eru haldnar bæði hér í borg og víða um land, sem standa í fleiri en einn dag.
Predikun

Hafið bláa hafið

En kennir þessa dýrkeypta reynsla einhverja lexíu? Lærum við einhvern tíma af reynslunni svo traustum grunni verði fyrirkomið í stjórnskipulag fiskveiðanna sem styrki búsetu og afkomuöryggi fólksins í sjávarbyggðunum?
Predikun