Gulir og bleikir dagar
Hvert sjálfsvíg er falleinkunn fyrir samfélagið og Menningarnótt var hörð áminning um hvernig getur farið, þegar okkur tekst ekki að stýra unglingamenningu á farsælar brautir. Leiðin til baka er ekki flókin, en hún byggir á því að kirkja, skóli, íþrótta- og frístundastarf, yfirvöld og almenningur taki höndum saman til að skapa hér samfélag þar sem börn upplifa sig örugg og elskuð, og að þau tilheyri samfélaginu.
Sigurvin Lárus Jónsson
15.9.2024
15.9.2024
Predikun
Hvar varst þú þegar bróðir minn þurfti á þér að halda? Heimsókn í Auschwitz og Birkenau
Turski var fangi í útrýmingarbúðunum í Auschwitz og Birkenau og sagði hann okkur: „Í Auschwitz átti ég ekki neitt, ég hafði ekkert nafn heldur aðeins húðflúr, töluna B-940.“ Hann hélt áfram og sagði: „Fólk spyr mig oft hvað var það versta sem ég upplifði í Auschwitz?“
Árni Þór Þórsson
2.11.2023
2.11.2023
Predikun
Hvenær er nóttin liðin og dagur runninn?
"Stef guðspjalls dagsins eru áþekk og í Davíðssálminum og Filippíbréfinu. Trú, von og kærleikur og einnig: Sorg, vanmáttur, varnarleysi og reiði."
Sigurður Arnarson
25.9.2023
25.9.2023
Predikun
Með áhyggjur í sófanum
Ástæða þess að ég rifja þetta upp eru tíðindi af okkur sem erum alin upp í sófum víðsvegar í hinum þróuðu ríkjum. Fregnir herma að hugur okkar nái ekki alveg utan um þau lífsgæði að njóta öryggis og velsældar. Það eru jú engin dæmi um slíkt í samanlagðri sögu þessarar lífveru sem við erum. Kóngarnir sem við stundum nefnum í ritningarlestrum hér í kirkjunni, Davíð, Salómon og Ágústus svo einhverjir séu nefndir, nutu vissulega forréttinda miðað við alla hina sem þurftu að strita myrkranna á milli fyrir fábrotnustu lífsgæðum. En, maður minn, flest okkar lifum í vellystingum jafnvel samanborið við þá.
Skúli Sigurður Ólafsson
24.9.2023
24.9.2023
Predikun
Erfðasynd mannlegs samfélags
Höfundar Jobsbókar velkjast ekki í vafa um að ólán fólks hefur ekkert með guðlega refsingu að gera og samfélagið, sem ól af sér Gamla testamentið og nútímafólk myndi að flestu leyti álíta forneskjulegt, velktist ekki í vafa um að samfélaginu í heild og einstaklingunum, sem mynda það bæri að tryggja lífsviðurværi öryrkja, sem í Gamla testamentinu nefnast „ekkjur, munaðarleysingjar og fátæklingar“.
Jón Ásgeir Sigurvinsson
19.9.2021
19.9.2021
Predikun
Að létta bróður böl
Kristur gekk inn í kjör Mörtu og Maríu er þær misstu bróður sinn. Þannig sýnir hann miskunnsemi og kærleika Guðs til okkar mannanna. Guð starfar allt til þessa. Kristnum körlum og konum ber því að sýna bróður og systur umhyggju, stuðning og kærleika. Þjóðkirkjan vill styðja hælisleitendur og fólk á flótta. í Breiðholtskirkju er að myndast alþjóðlegur söfnuður þar sem margir eru flóttamenn og hælisleitendur. Djákni var nýlega vígður til að þjóna í alþjóðlega söfnuðinum og Breiðholtssókn.
Magnús Björn Björnsson
6.10.2019
6.10.2019
Predikun
„Hver heldurðu að þú sért?“
Prédikun dr. David Hamid, biskups í Evrópubiskupsdæmi Ensku biskupakirkjunnar, sunnudaginn 16. september 2018 í Dómkirkjunni í Reykjavík.
Messa í tengslum við héraðsfund Ensku biskupakirkjunnar á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjum haldinn dagana 13.-16. september 2018 í Dómkirkjunni í Reykjavík og í safnaðarheimili Dómkirkjunnar.
David Hamid
4.10.2018
4.10.2018
Predikun
Dauðinn mun deyja
Hann er ekki lengur þar, ekki á krossi, ekki í gröf. Hann lifir og gefur okkur líf með sér!! Annað tákn þurfum við ekki og við getum engu við þetta bætt.
Gísli Jónasson
1.10.2017
1.10.2017
Predikun
Um snúning himintunglanna
Þótt fjarlægar stjörnur komi okkur í sjálfu sér ekki mjög mikið við (nema ef við erum spennt fyrir stjörnuspeki) þá höfðu þeir Kópernikus, Bruno, Galilei og aðrir frömuðir vísinda og frjálsrar hugsunar ekki bara áhrif á það hvernig við litum á hringi, leiðir og hnetti uppi á himinhvolfinu. Verk þeirra breyttu mestu um það hvernig við litum á okkur sjálf.
Skúli Sigurður Ólafsson
1.10.2017
1.10.2017
Predikun
Von í trú
Verða slík verk einhvern tíma talin kraftaverkum líkust, ef trúarafneitun nútímans tekst að ryðja burt öllu sem minnir á Guð og kristinn kærleika í þjóðlífinu...
Gunnlaugur S Stefánsson
11.9.2016
11.9.2016
Predikun
Það haustar
Það var góður prestur sem fléttaði ávallt veðrinu inn í minningarorð sín við útfarir. „Það haustar!“ byrjaði hann eitt sinn minningarorð og eiga þau orð vel við á þessum tíma. Haustið læðist yfir okkur og sjáum við það á laufum trjánna sem eru hægt og rólega farin að gulna og falla til jarðar. Líf þeirra endar líkt og líf þess sem góði presturinn fjallaði um í minningarorðum sínum...
Gunnar Stígur Reynisson
11.9.2016
11.9.2016
Predikun
„Guð hefur vitjað okkar“
Í fréttum í gærkvöldi var viðtal við hælisleitanda frá Íran. Hann óttast að verða sendur til Frakklands í stað þess að mál hans verði tekið fyrir hér af útlendingastofnun. Hann er einn þeirra kristnu einstaklinga sem hefur verið refsað fyrir trú sína í heimalandi sínu...
Magnús Björn Björnsson
11.9.2016
11.9.2016
Predikun
Færslur samtals: 51