Þurfum við Íslendingar frelsara?
Við veltum fyrir okkur hér ýmsu því sem einkennir íslenska þjóð og spyrjum: Þurfum við á frelsara að halda?
Ægir Örn Sveinsson
18.5.2023
18.5.2023
Predikun
Tímamót
Til þess er kirkjan, sama hvað prestakallaskipan líður, sama hvaða nafni presturinn eða djákninn nefnist, sama hvað við nú öll heitum og gerum, til þess er kirkjan að við séum í Kristi, Guði falin og glöð í þjónustunni hvert við annað. Til þess erum við kölluð og til þess lifum við að kraftur Guðs fái unnið sitt verk í okkar lífi og samferðafólksins.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
30.5.2019
30.5.2019
Predikun
Í miðjum alheimi
Því miðja alheimsins er sannarlega til og við þurfum engar óbeliskur til að staðsetja hana. Við leitum miðjunnar í eigin hjarta. Umhverfis hana er sjóndeildarhringur okkar og þar vinnum við allt okkar starf. Frá þeim upphafspunkti vakna stórar spurningar okkar um tilgang, líf og tilvist.
Skúli Sigurður Ólafsson
10.5.2018
10.5.2018
Predikun
Traustið
Traustið nærist þannig af reynslu. Treysti ég Guði fyrir lífi mínu? Hef ég reynslu af samfélaginu með Guði? Ekki konan sem spurði mig hvernig ætti að biðja, en fann innra með sér þrá til að kynnast Guði, sagði mér að inni í sér væri andlegt tóm, eins og ráðvilt í leitinni að tilgangi lífsins.
Gunnlaugur S Stefánsson
10.5.2018
10.5.2018
Predikun
Kristur er farinn!
Ræða flutt á Uppstigningardegi í Glerárkirkju 5. maí 2016. Texti dagsins var guðspjall uppstigningadags úr Lúkasarguðspjalli 24.44-53. Það var góð upplifun að hlusta á Karlakór Akureyrar – Geysir syngja sálma dagsins og flytja svo nokkur lög með krafti og hrífandi fegurð.
Guðmundur Guðmundsson
5.5.2016
5.5.2016
Predikun
Öldungar
Uppstigningardagur er eins og stór áminning til okkar allra um að lífið er sífellt ferli þar sem hvert tekur við af öðru. Þótt allt það sem lifi hjóti að endingu að deyja er boðskapur dagsins til okkar sá að við berum ríkar skyldur til að viðhalda því góða sem hver kynslóð býr að og miðla því áfram til þeirra sem eiga eftir að erfa það sem við skiljum við.
Skúli Sigurður Ólafsson
5.5.2016
5.5.2016
Predikun
Jesús og kerfið
Hugsið ykkur. Í hvert einasta skipti sem þið komið í kirkju þá þiggið þið þessa blessun. Það er ekki einhver töframáttur fólginn í henni, við verðum ekki að einhverjum andlegum eða trúarlegum ofurmennum við að þiggja blessunina. En hún er samt raunveruleg. Raunveruleg gjöf. Gjöf frá þeim guði sem stendur með þér. Stendur með þér þegar þér finnst þú vera undirokuð, kvíðin, hrædd. Þetta er blessun sem þú tekur með þér þegar þú gengur héðan út. Þú skilur hana ekki eftir í kirkjunni, hún fylgir þér héðan út í lífið.
Arna Ýrr Sigurðardóttir
19.5.2015
19.5.2015
Predikun
Meira maður
Páll Skúlason nefndi að það væri ekki hlutverk menntunar að gera okkur að meiri mönnum, heldur meira að mönnum.
Skúli Sigurður Ólafsson
14.5.2015
14.5.2015
Predikun
Aldrei ein!
Kæru vinir, gleðilegan uppstigningardag! Þetta er sannarlega gleðidagur hjá okkur í kirkjunni og við höfum margt að þakka fyrir.
Hinn fyrsti uppstigningardagur lærisveinanna var sannarlega dagur andstæðna. Hann var bæði dagur sorgar og gleði. Þennan dag yfirgaf Jesús lærisveina sína endanlega.
Þórey Dögg Jónsdóttir
14.5.2015
14.5.2015
Predikun
Uppstigning
Það er mikilvægt að snúa ekki bara aftur í lífinu, heldur njóta þess sem gerist í umhverfi okkar, upplifa hin sem eru á leiðinni og eru samfylgdarfólk, vera næm og glöð gagnvart litum og viðburðum daganna. Og við megum gjarnan opna gagnvart framtíð og möguleikum hennar. Hersu gömul sem við verðum eigum við alltaf framtíð. Trúin gefur þá sýn og vídd.
Sigurður Árni Þórðarson
29.5.2014
29.5.2014
Predikun
Trúin skapar siðinn
Um fram allt er Guð nálægur í orði sínu og verki. Enginn stjórnar Guði og hefur hann á valdi sínu. En trúarvissan um kærleika hans og máttarverk er hin heilaga von. Sumarið sem nú er að blómgast af vorinu og skrýðir jörð og mann yndisleik sínum vitnar um það. Megum við njóta náðar Guðs.
Gunnlaugur S Stefánsson
29.5.2014
29.5.2014
Predikun
Hamingja kristninnar
Ég ætla að byrja hugvekju mína í dag á því að segja ykkur frá dreng sem ég þekki til. Hann var farinn að loka sig af og vildi ekki umgangast fólk, ekki fjölskyldu sína og félaga, enda átti hann orðið fá raunverulega vini. Hann lék sér ekki lengur úti, og það var langt síðan hann hafði farið út í fótbolta eins og hann hafði iðulega gert áður fyrr.
Pétur Pétursson
29.5.2014
29.5.2014
Predikun
Færslur samtals: 33