Trú.is

Borðfélagar Jesú

Og gefum okkur að við horfum á myndina sem heilaga kvöldmáltíð og veltum fyrir okkur - hvernig hefði Jesús brugðist við? Sá sem samneytti syndurum, sá sem braut hefðir og ræddir guðfræði við "bersynduga" Samverska konu, sá sem var tilbúinn að ganga gegn hefðbundum gildum eins og því að musterishæðin væri staðurinn til að fórna og tilbiðja?
Predikun

Trú og líf

Sá sem gengur með Guði, veit að við felum ekkert fyrir honum.. því samfélagið við Guð er andlegt.. Guð les huga okkar eins og Jesús las huga fariseans í guðspjallinu..
Predikun

Sá sem tortímir heimum

Þegar glóandi skýið reis til himins var nýr kafli skráður í mannkynssöguna og í orðum vísindamannsins Oppenheimers hafði þessi kafli guðfræðilega skírskotun. Hann vísaði til þess hvernig mannkyn tekst á við hverfulleikann, horfir upp á lífverur deyja, byggingar hrynja, heimsveldi eyðast og mögulega það mikilvægasta af því öllu – heimsmyndir hverfa. Og á síðustu áratugum hefur líf og framtíð lífsins stundum hangið á bláþræði eins og sagan um Petrov ber vott um.
Predikun

Regnboginn rúmar allt

Guð er ekki siðvenjur eða sagnfræði. Guð er ekki hörmungarhyggja eða hinseginfóbía. Guð er andi, Guð er gleði, Guð er líf. Á einhvern leyndardómsfullan og undursamlegan hátt sameinar Guð hvort tveggja, ljósið og myrkið, hörmungarnar og gleðina og gefur okkur regnbogann sem tákn um það, lífsins vatn og lífsins ljós, hvort tveggja hluti af heild, allt hluti af þeirri heild sem lífið er.
Predikun

Þú ert frábær

Þegar áföllin dynja yfir, reiðhjólaslys, óðir menn keyra í morðæði inn í hópa saklauss fólks eða stinga hnífum sínum í grandalausa vegfarendur er Guð ekki áhorfandi. Guð er þar. Guð kom, kemur og mun koma. Guð birtist í setningu á Grandavegi: Þú ert frábær.
Predikun

Ég þakka

Guð er aldrei nefndur en þó er Guðsmyndin skýr. Skáldið er fullt þakklætis, s.s fyrir bros barna sinna, vináttu og ljós lífsins
Predikun

Myrkur tónn, björt sýn

Dómur byggir alltaf á einhverri forsendu. Hún kann að vera skráð í lögbækur, réttarkerfi, siðareglur. Þar eru orðaðar þær hugsjónir sem mannlegt samfélag á að lifa eftir. Sá er einmitt útgangspunkturinn í því áfelli sem hér er flutt.
Predikun

Í þennan helga Herrans sal

Við söfnumst saman til að þakka fyrir þetta aldna Guðshús og fagna því hversu stórkostlega vel hefur verið unnið að því að fegra það og prýða svo að Þykkvabæjarklausturskirkja glitar nú og glóir eins og fegursti gimsteinn.
Predikun

Þegar ég vona, vænti ég einhvers af framtíðinni!

Ég trúi því að Jesús gráti yfir framandleikanum, þegar hann sér að við erum orðin óttaslegin, hrædd, erum hætt að tala saman og hætt að vilja þekkja hvert annað og vita hvaðan við komum.
Predikun

Gagnrýni til góðs

Það er dýrmætt að lifa í samfélagi sem þolir gagnrýni á sjálft sig, leyfir hana og notar hana til að breyta sér til góðs. Það er heldur ekki sjálfsagt. Það eru ótal dæmi um stjórnvöld, trúarleiðtoga og hreyfingar sem umbera ekki gagnrýni og bregðast hart við henni.
Predikun

Hugrökk!

Við heillumst af hugrekki. Þess vegna vekja sögurnar af Hrafnhildi, Meridu prinsessu, Óskari spretthlaupara og íþróttakonunni Tahminu áhuga okkar og aðdáun. Þess vegna höldum við áfram að hlusta á Jesú, sem nærir og styrkir trúna á að lífið færi okkur það sem við þráum.
Predikun